Kajakferðir

Hlynur Oddsson hefur mikla reynslu af kajaksiglingum og þekkir hverja klettaskoru í firðinum.

Kajakferðir

Lengri ferðir eru í boði sem taka allt frá nokkrum klukkustundum upp í nokkra daga, en í lengri ferðum eru nærliggjandi firðir heimsóttir. Leiðsögn er í öllum ferðum.

Boðið er upp á sérstakar ferðir um lónið fyrir krakka.

Verð miðast við einstaklinga 16 ára og eldri. 50% afsláttur er af verðum fyrir börn yngri en 16 ára.

 

Ferð 1

Enginn lágsmarksfjöldi

Í firðinum og að flaki olíuskipsins El Grillo.

Verð: 4000 kr/ klst.

 

Ferð 2

Enginn lágsmarksfjöldi

Að Vestdalseyri

Verð: 6000kr/2 klst.

 

Ferð 3

Lágmarksfjöldi: 2 einstaklingar

að Dvergasteini, 1 stopp

Verð: 8000   kr/ 3 klst.

 

Ferð 4

Lágmarksfjöldi: 2 einstaklingar

(ekki fyrir byrjendur)

að Dvergasteini og Selstöðum, 2 stopp

Verð: 10,000 kr/ 4 klst.

 

Ferð 5

Lágmarksfjöldi: 2 einstaklingar

(ekki fyrir byrjendur)

Dagsferð að Tröllanesi, 4 stopp

Verð: 25,000 kr/ 10 klst.

Ferðir í júní, júlí og ágúst (eftir veðri) | Leiðsögn á íslensku, ensku eða þýsku

Deila
Aftur í afþreying

Staðsetning / Upplýsingar

Finna á korti

Upplýsingamiðstöð

Allt árið

Upplýsingamiðstöð Seyðisfjarðar er staðsett í Ferjuhúsi, að Ferjuleiru 1.…

Lesa nánar

Sundhöll
Seyðisfjarðar

Allt árið

Notaleg innilaug með heitum pottum, sánu og miklum karakter.…

Lesa nánar

Íþróttamiðstöð
Seyðisfjarðar

Allt árið

Íþróttamiðstöð Seyðisfjarðar var formlega tekin í notkun 1. febrúar…

Lesa nánar

Tækniminjasafn
Austurlands

Eftir beiðni Sumar

Tækniminjasafn Austurlands fjallar um sögu Íslands með áherslu á…

Lesa nánar

Fjarðarselsvirkjun

Eftir beiðni

Fjarðarselsvirkjun er elsta starfandi virkjunin á Íslandi, stofnsett 1913,…

Lesa nánar

Tvísöngur

Allt árið

Tvísöngur er hljóðskúlptúr eftir þýska listamanninn Lukas Kühne. Byggingarefni…

Lesa nánar

Seyðisfjarðarkirkja

Allt árið

Bláa Kirkjan á Seyðisfirði er orðin ein af þekktustu byggingum…

Lesa nánar

Austursigling

Eftir beiðni Sumar

Austursigling býður upp á bátsferðir um Seyðisfjörð og nágrenni.…

Lesa nánar

Skíðasvæðið
í Stafdal

Vetur

Möguleikarnir eru endalausir í Stafdal og er svæðið eitt…

Lesa nánar

Golf
á Hagavelli

Sumar

Rétt við Fjarðarsel er golfvöllurinn Hagavöllur. Mikil uppbygging hefur…

Lesa nánar