List í ljósi

14. February, 2020 – 15. February, 2020

14. og 15. febrúar 2020

Listahátíðin List í ljósi umbreytir Seyðisfirði með ljósadýrð og spennandi listaverkum. Innlendir sem erlendir listamenn taka þátt í hátíðinni sem bókstaflega lýsir upp Seyðisfjörð. Hátíðin er haldin í febrúar, þegar fyrstu geislar sólar ná til bæjarins eftir 4ja mánaða fjarveru.

Deila
dagatal

Staðsetning / Upplýsingar

Finna á korti

Dagatal