Létt og skemmtileg ganga á láglendi frá bílastæði við…
Það er nóg um að vera og fullt að gera í firðinum fagra!
Hvort sem það er leit að fossum og fjalladýrð, matur og drykkur eða menning og mannlíf – þú finnur það allt á Seyðisfirði.
Möguleikar til útivistar eru fjölbreyttir í Seyðisfirði og fyrir þá sem hafa áhuga á göngum má finna bæði stuttar og lengri gönguleiðir í firðinum.
Leikvöllur fyrir yngstu kynslóðina má finna miðsvæðis í bænum auk strandblakvallar og sparkvallar. Folfvöllur er staðsettur rétt innan við innstu hús bæjarins og 9 holu golfvöll má einnig finna á Seyðisfirði. Hægt er að leigja kajaka við Lónið yfir sumartímann og eins er boðið upp á siglingar um fjörðinn og yfir í nærliggjandi firði.
Skíðaáhugamenn finna gott skíðasvæði í Stafdal, sem er einungis í 10 mínútna akstursfjarlægð frá Seyðisfirði.
Létt og skemmtileg ganga á láglendi frá bílastæði við…
Keyrt er 10 km frá miðbænum út að bóndabænum…
Upplýsingamiðstöð Seyðisfjarðar er staðsett í Ferjuhúsi, að Ferjuleiru 1.…
Notaleg innilaug með heitum pottum, sánu og miklum karakter.…
Íþróttamiðstöð Seyðisfjarðar var formlega tekin í notkun 1. febrúar…
Tækniminjasafn Austurlands fjallar um sögu Íslands með áherslu á…
Fjarðarselsvirkjun er elsta starfandi virkjunin á Íslandi, stofnsett 1913,…
Tvísöngur er hljóðskúlptúr eftir þýska listamanninn Lukas Kühne. Tvísöngur…
Bláa Kirkjan á Seyðisfirði er orðin ein af þekktustu byggingum…
Austursigling býður upp á bátsferðir um Seyðisfjörð og nágrenni.…
Möguleikarnir eru endalausir í Stafdal og er svæðið eitt…
Vestdalur og Vestdalseyri Gönguferð um Vestdal, að Vestdalsvatni og…
Rétt við Fjarðarsel er golfvöllurinn Hagavöllur. Mikil uppbygging hefur…
Gönguferð með Fjarðará Ánægjuleg, auðveld ganga frá hjarta bæjarins…
Ef þú villt hljóta nafnbótina “Fjallagarpur Seyðisfjarðar”, skaltu koma…
Auðveld ganga upp að Búðarárfossi. Á leiðinni er upplagt…
Seyðisfjörður er ekki síst rómaður fyrir sitt fjölskrúðuga menningarlíf og verður enginn svikinn af því að upplifa menningu, viðburði og mannlíf Seyðisfjarðar.
Mikil áhersla hefur verið lögð á að tengja móttöku ferðamanna sögunni, menningu og listum. Miðstöð þessarar starfsemi er í Menningarmiðstöðinni Skaftfelli. Þar er jafnframt til húsa glæsilegur myndlistarsalur. Alþjóðlegar jafnt sem innlendar myndlistarsýningar prýða þar sali flesta daga ársins. Auk þess eru í húsinu [email protected], Bistro og vinnustofa listamanna.
Tækniminjasafn Austurlands fjallar um sögu Íslands með áherslu á tæknivæðingu landsins frá um 1880 til dagsins í dag. Sýndir eru m.a. munir, minjar, hús, myndir og verkferlar.
LungA, listahátíð ungs fólks, er haldin á Seyðisfirði í júlí ár hvert. Á dagskrá eru fjölbreyttar listasmiðjur sem starfræktar eru frá þriðjudegi til laugardags, fjölbreyttir viðburðir, s.s. tónleikar, uppskeruhátíð smiðjanna, myndlistarsýningar, leiksýningar og fleira og fleira.
Herðubreið menningar- og félagsheimili Seyðisfjarðar hýsir ýmsar hátíðir, þar…
Skálar er miðstöð hljóðlistar og tilraunatónlistar. Meginmarkmið Skála er…
HEIMA er þverfagleg kommúna fyrir upprennandi og starfandi listamenn.…
Tvísöngur er hljóðskúlptúr eftir þýska listamanninn Lukas Kühne. Byggingarefni…
14. og 15. febrúar 2020 Listahátíðin List í ljósi…
LungA Skólinn er listalýðháskóli sem er staðsettur í Seyðisfjarðarbæ.…
Tækniminjasafn Austurlands fjallar um sögu Íslands með áherslu á…
Smiðjuhátíðin í Tækniminjasafni Austurlands er haldin seinni partinn í…
Haustroði er markaðs- og uppskeruhátíð fjölskyldunnar. Haustinu fagnað með…
Af hverju Gleðiganga líka á Seyðisfirði? Þetta byrjaði allt…
Ströndin stúdíó er tilrauna- og fræðslumiðstöð fyrir ljósmyndun staðsett…
Starfsemi Skaftfells er helguð myndlist, með megin áherslu á…
Fjarðarselsvirkjun er elsta starfandi virkjunin á Íslandi, stofnsett 1913,…