Það er nóg um að vera og fullt að gera í firðinum fagra!

Hvort sem það er leit að fossum og fjalladýrð, matur og drykkur eða menning og mannlíf – þú finnur það allt á Seyðisfirði.

Útivist og umhverfi

Möguleikar til útivistar eru fjölbreyttir í Seyðisfirði og fyrir þá sem hafa áhuga á göngum má finna bæði stuttar og lengri gönguleiðir í firðinum.
Leikvöllur fyrir yngstu kynslóðina má finna miðsvæðis í bænum auk strandblakvallar og  sparkvallar. Folfvöllur er staðsettur rétt innan við innstu hús bæjarins og 9 holu golfvöll má einnig finna á Seyðisfirði. Hægt er að leigja kajaka við Lónið yfir sumartímann og eins er boðið upp á siglingar um fjörðinn og yfir í nærliggjandi firði.
Skíðaáhugamenn finna gott skíðasvæði í Stafdal, sem er einungis í 10 mínútna akstursfjarlægð frá Seyðisfirði.

Upplýsingamiðstöð

Allt árið

Upplýsingamiðstöð Seyðisfjarðar er staðsett í Ferjuhúsi, að Ferjuleiru 1.…

Lesa nánar

Herðubíó

Allt árið

Herðubíó er sjálfstætt kvikmyndahús með einn sýningarsal sem var…

Lesa nánar

Regnbogastræti

Allt árið

Árið 2016 tóku íbúar og starfsmenn sveitarfélagsins sig saman…

Lesa nánar

Skaftfell
– Myndlistarmiðstöð Austurlands

Allt árið

Skaftfell, miðstöð myndlistar á Austurlandi, er staðsett við Austurveg…

Lesa nánar

Sundhöll
Seyðisfjarðar

Allt árið

Notaleg innilaug með heitum pottum, sánu og miklum karakter.…

Lesa nánar

Golf
á Hagavelli

Sumar Summer

Rétt við Fjarðarsel er golfvöllurinn Hagavöllur. Mikil uppbygging hefur…

Lesa nánar

Skíðasvæðið
í Stafdal

Vetur

Möguleikarnir eru endalausir í Stafdal og er svæðið eitt…

Lesa nánar

Seyðisfjarðarkirkja

Allt árið

Bláa Kirkjan á Seyðisfirði er orðin ein af þekktustu byggingum…

Lesa nánar

Fjarðarselsvirkjun

Eftir beiðni

Fjarðarselsvirkjun er elsta starfandi virkjunin á Íslandi, stofnsett 1913,…

Lesa nánar

Tækniminjasafn
Austurlands

Allt árið

Opnunartímar Maí – september Mánudaga – laugardaga kl. 10…

Lesa nánar

Íþróttamiðstöð
Seyðisfjarðar

Allt árið

Íþróttamiðstöð Seyðisfjarðar var formlega tekin í notkun 1. febrúar…

Lesa nánar

Exploring
Seyðisfjörður

Sumar

Exploring Seyðisfjörður er fjölskyldurekið fyrirtæki sem býður upp á…

Lesa nánar

Listir og menning

Seyðisfjörður hefur lengi verið þekktur sem mikill menningarbær enda hefur listin fengið að dafna af listamannasamfélaginu á staðnum. Ríka og einstaka sögu bæjarins er hægt að skoða á Tæknisafninu, hvetjandi samtímalist er kjarni Skaftfells myndlistarhúss og félagsmiðstöðin Herðubreið stendur fyrir ýmsum viðburðum allt árið um kring. Kennileiti bæjarins er Bláa kirkjan en kirkjan bíður uppá vikulega tónleika á sumrin og ómar um bæinn klassísk- og nútíma tónlist á miðvikudögum. LungA-hátíðin er bæjarhátíð Seyðisfjarðar þar sem áherslan er höfð að ungum og öflugum höfundum sem hertaka Seyðisfjörð í vikulangri hátíð. Á veturna fagnar List í ljósi hátíðin endurkomu sólarinnar með því að umbreyta bænum með listaverkum byggð á ljósi í ýmsum myndum.

Tækniminjasafn
Austurlands

All year Allt árið

Þann 18. desember 2020 féll stór aurskriða á safnasvæði…

Lesa nánar

LungA
skólinn

Vetur

LungA Skólinn er listalýðháskóli sem er staðsettur í Seyðisfjarðarbæ.…

Lesa nánar

List
í Ljósi / Art in the light

Vetur

14. og 15. febrúar 2020 Listahátíðin List í ljósi…

Lesa nánar

Tvísöngur

Allt árið

Tvísöngur er hljóðskúlptúr eftir þýska listamanninn Lukas Kühne. Byggingarefni…

Lesa nánar

Heima
Collective

Allt árið

HEIMA er þverfagleg kommúna fyrir upprennandi og starfandi listamenn.…

Lesa nánar

Smiðjuhátíð
Tækniminjasafnsins

Sumar

Smiðjuhátíðin í Tækniminjasafni Austurlands er haldin seinni partinn í…

Lesa nánar

Fjarðarselsvirkjun

Eftir beiðni Sumar

Fjarðarselsvirkjun er elsta starfandi virkjunin á Íslandi, stofnsett 1913,…

Lesa nánar

Skaftfell
– myndlistarmiðstöð Austurlands

All year Allt árið

Skaftfell, miðstöð myndlistar á Austurlandi, er staðsett við Austurveg…

Lesa nánar

Ströndin
Studio

By request Eftir beiðni Sumar Summer

Ströndin stúdíó er tilrauna- og fræðslumiðstöð fyrir ljósmyndun staðsett…

Lesa nánar

Hýr
halarófa – Gleðiganga líka á Seyðisfirði

Sumar

Af hverju Gleðiganga líka á Seyðisfirði? Þetta byrjaði allt…

Lesa nánar

Haustroði

Vetur Winter

Haustroði er markaðs- og uppskeruhátíð fjölskyldunnar. Haustinu er fagnað…

Lesa nánar

Herðubreið
– menningar og félagsheimili

Allt árið

Herðubreið menningar- og félagsheimili Seyðisfjarðar hýsir ýmsar hátíðir, þar…

Lesa nánar

Göngur

Á Seyðisfirði eru fjölmargar og fjölbreyttar göngur. Fjörðurinn býður upp á gönguleiðir fyrir alla aldurshópa og á öllum erfiðleikastigum. Mikilvægt er að lesa sér vel til um ferðirnar áður en lagt er af stað í ævintýri. Upplifðu náttúruna í náttúrunni.

Tvísöngur

allt árið

Tvísöngur er hljóðskúlptúr eftir þýska listamanninn Lukas Kühne. Tvísöngur er öllum…

Lesa nánar

Brimnes

sumar

Keyrt er 10 km frá miðbænum út að bóndabænum…

Lesa nánar

Fjallkonustígur

sumar

Gönguferð um Vestdal, að Vestdalsvatni og að skúta Fjallkonunnar.…

Lesa nánar

Austdalur
– Skálanes

sumar

Létt og skemmtileg ganga á láglendi frá bílastæði við…

Lesa nánar

Fossaganga

sumar

Gönguferð með Fjarðará Ánægjuleg, auðveld ganga frá hjarta bæjarins…

Lesa nánar

Búðarárfoss

allt árið

Auðveld ganga upp að Búðarárfossi. Á leiðinni er upplagt…

Lesa nánar

Tindarnir
sjö

sumar

Ef þú villt hljóta nafnbótina “Fjallagarpur Seyðisfjarðar”, skaltu koma við…

Lesa nánar