Smiðjuhátíð Tækniminjasafnsins

24. July, 2020 – 26. July, 2020

Smiðjuhátíðin í Tækniminjasafni Austurlands er haldin seinni partinn í júlí ár hvert. Hátíðin er skemmtileg og fræðandi fjölskylduhátíð. Á safnasvæðinu er hægt að skoða handverk og fylgjast með handverksmönnum vinna. Spennandi handverksnámskeið eru í boði á vegum safnsins, en undanfarin ár hafa t.d. eldsmíði, prent og bókverkagerð, málmsteypa, hnífasmíði o.fl. verið á dagskrá. Hátíðin endar með fjörugu bryggjuballi á Angrósbryggjunni.

Smiðjuhátíðin 2021 verður haldin dagana 21.- 24. júlí.

Hafið samband við Tækniminjasafnið til að fá nánari upplýsingar um dagskránna í ár.

Deila
dagatal

Staðsetning / Upplýsingar

Finna á korti

Dagatal