Seyðisfjörður býður þér upp á veislu fyrir bragðlaukana og gott úrval verslana sem bjóða upp á fjölbreyttar vörur.

Veitingastaðir

Þrátt fyrir að á Seyðisfirði búi einungis tæplega 700 manns þá eru gæði veitingastaða á heimsmælikvarða.

Allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi, en á Seyðisfirði finnur þú meðal annars huggulegt kaffihús, margrómaðan sushi veitingastað, áhugaverðar pizzur, ferskan fisk beint frá sjómanni og seyðfirskan bjór.

Fancy
Sheep Truck

Sumar

Fiskur og franskar á staðnum! Sjarmerandi matarbíll sem er…

Lesa nánar

The
Filling Station

Fantastic avocado toast at the Filling Station
All year

Frábær morgunverður, ferskir djúsar og nýbakað súrdeigsbrauð á gamalli…

Lesa nánar

Skaftfell
Bistró

Allt árið

Í bistrói Skaftfells er boðið uppá ilmandi kaffi, tertur…

Lesa nánar

Kaffi
Lára El Grillo Bar

Sumar

Kaffi Lára El Grillo Bar selur eigin framleiðslu, öl sem…

Lesa nánar

Norð
Austur – Sushi Bar

Sumar Summer

Nefnt eftir okkar ástkæru vindátt Norð-Austur. Á Norð Austur…

Lesa nánar

Nordic
Restaurant

Sumar Summer

Komið og njótið þess að borða nýveiddan fisk úr…

Lesa nánar

Verslun

Við hið margrómaða „Regnbogastræti“ og á Austurvegi má finna seyðfirskt og íslenskt handverk og sérvöru, auk fjölbreyttra erlendra hönnunarvara.
Helstu nauðsynjar má versla í apóteki, kjörbúð og vínbúð ÁTVR á Seyðisfirði.

Lyfja
– apótek

Allt árið

Lyfja Seyðisfirði er lítið og huggulegt apótek með mikið…

Lesa nánar

Vínbúðin

Allt árið

Vínbúðin á Seyðisfirði selur sterkt áfengi, bjór og aðra…

Lesa nánar

Kjörbúðin

Allt árið

Kjörbúðin selur allt til alls og er með grænmetis-…

Lesa nánar

Handverksmarkaður

By request Eftir beiðni Sumar Summer

Rúmlega tuttugu handverksmenn á öllum aldri starfrækja þennan vinalega…

Lesa nánar

Gallerý
Vigdísar

All year Allt árið

Sjálfmenntaða listakonan Vigdís vinnur með leir, gler, ull og…

Lesa nánar

Borgarhóll
Art & Craft

By request Eftir beiðni Sumar Summer

Borgarhóll art&craft er staðsett í húsi frá árinu 1890 í…

Lesa nánar

Blóðberg

All year Allt árið

Blóðberg er einstök verslun sem býður upp á fjölbreytt…

Lesa nánar