Seyðisfjörður býður þér upp á veislu fyrir bragðlaukana og gott úrval verslana sem bjóða upp á fjölbreyttar vörur.

Veitingastaðir

Þrátt fyrir að á Seyðisfirði búi einungis tæplega 700 manns þá eru gæði veitingastaða á heimsmælikvarða.

Allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi, en á Seyðisfirði finnur þú meðal annars huggulegt kaffihús, margrómaðan sushi veitingastað, áhugaverðar pizzur, ferskan fisk beint frá sjómanni og seyðfirskan bjór.

The
Filling Station

Fantastic avocado toast at the Filling Station
All year

Frábær morgunverður, ferskir djúsar og nýbakað súrdeigsbrauð á gamalli…

Lesa nánar

Skaftfell
Bistró

Allt árið

Í bistrói Skaftfells er boðið uppá ilmandi kaffi, tertur…

Lesa nánar

Kaffi
Lára El Grillo Bar

Sumar

Kaffi Lára El Grillo Bar selur eigin framleiðslu, öl sem…

Lesa nánar

Norð
Austur – Sushi Bar

Sumar Summer

Nefnt eftir okkar ástkæru vindátt Norð-Austur. Á Norð Austur…

Lesa nánar

Nordic
Restaurant

Sumar Summer

Komið og njótið þess að borða nýveiddan fisk úr…

Lesa nánar

Verslun

Við hið margrómaða „Regnbogastræti“ og á Austurvegi má finna seyðfirskt og íslenskt handverk og sérvöru, auk fjölbreyttra erlendra hönnunarvara.
Helstu nauðsynjar má versla í apóteki, kjörbúð og vínbúð ÁTVR á Seyðisfirði.

Blóðberg

All year Allt árið

Blóðberg er einstök verslun sem býður upp á fjölbreytt…

Lesa nánar

Lyfja
– apótek

Allt árið

Lyfja Seyðisfirði er lítið og huggulegt apótek með mikið…

Lesa nánar

Vínbúðin

Allt árið

Vínbúðin á Seyðisfirði selur sterkt áfengi, bjór og aðra…

Lesa nánar

Kjörbúðin

Allt árið

Kjörbúðin selur allt til alls og er með grænmetis-…

Lesa nánar

Handverksmarkaður

By request Eftir beiðni Sumar Summer

Rúmlega tuttugu handverksmenn á öllum aldri starfrækja þennan vinalega…

Lesa nánar

Gallerý
Vigdísar

All year Allt árið

Sjálfmenntaða listakonan Vigdís vinnur með leir, gler, ull og…

Lesa nánar

Borgarhóll
Art & Craft

By request Eftir beiðni Sumar Summer

Borgarhóll art&craft er staðsett í húsi frá árinu 1890 í…

Lesa nánar