Handverksmarkaður

Rúmlega tuttugu handverksmenn á öllum aldri starfrækja þennan vinalega handverksmarkað saman. Þar er að finna fjölbreytt handverk, mikið úrval af ullarvörum og allskonar prjónavörum. Einnig er þar að finna málverk, muni unnar úr leir, gleri, málmi, tré, hreindýrahornum og margt, margt fleira. Sjón er sögu ríkari.

Handverksmarkaðurinn er starfræktur árið um kring – daglega og samkvæmt samkomulagi.

Handsverksmarkaðurinn er á Norðurgötu 6 beint á móti Blóðberg og Kaffi Láru.

Deila
Aftur í matur & verslun

Staðsetning / Upplýsingar

Finna á korti

Blóðberg

Allt árið

Blóðberg er einstök verslun sem býður upp á fjölbreytt…

Lesa nánar

Lyfja
– apótek

All year Allt árið

Lyfja Seyðisfirði er lítið og huggulegt apótek með mikið…

Lesa nánar

Vínbúðin

Allt árið

Vínbúðin á Seyðisfirði selur sterkt áfengi, bjór og aðra…

Lesa nánar

Kjörbúðin

Allt árið

Kjörbúðin selur allt til alls og er með grænmetis-…

Lesa nánar

Gallerý
Vigdísar

Allt árið Eftir beiðni

Sjálfmenntaða listakonan Vigdís vinnur með leir, gler, ull og…

Lesa nánar

Borgarhóll
Art & Craft

Eftir beiðni Sumar

Borgarhóll art&craft er staðsett í húsi frá árinu 1890 í…

Lesa nánar