Norð Austur – Sushi Bar

Nefnt eftir okkar ástkæru vindátt Norð-Austur. Á Norð Austur berum við einungis fram glænýan og ferskan fisk veiddan af heimamönnum í ám og sjónum í kringum okkur.  Með virðingu fyrir frábæru hráefni og japanskri hefð, berum við fram nútímalegt sushi og ljúffenga drykki.

Opnunartími:

miðvikudaga-sunnudaga: 17:00-22:00

mánudaga-þriðjudaga: lokað

Æskilegt er að panta borð fyrirfram.

Deila
Aftur í matur & verslun

Staðsetning / Upplýsingar

Fancy
Sheep Truck

Sumar

Fiskur og franskar á staðnum! Sjarmerandi matarbíll sem er…

Lesa nánar

The
Filling Station

Fantastic avocado toast at the Filling Station
All year

Frábær morgunverður, ferskir djúsar og nýbakað súrdeigsbrauð á gamalli…

Lesa nánar

Skaftfell
Bistró

Allt árið

Í bistrói Skaftfells er boðið uppá ilmandi kaffi, tertur…

Lesa nánar

Kaffi
Lára El Grillo Bar

Sumar

Kaffi Lára El Grillo Bar selur eigin framleiðslu, öl sem…

Lesa nánar

Nordic
Restaurant

Sumar Summer

Komið og njótið þess að borða nýveiddan fisk úr…

Lesa nánar