Skaftfell – myndlistarmiðstöð Austurlands

Skaftfell, miðstöð myndlistar á Austurlandi, er staðsett við Austurveg 42 á Seyðisfirði og er nafn stofnunarinnar dregið af þrílyfta timburhúsinu sem hýsir hana.

Miðstöðin var formlega opnuð árið 1998 og er starfsemin tileinkuð miðlun, viðgangi og framþróun myndlistar á Austurlandi í formi sýningarhalds, reksturs gestavinnustofu og fræðslustarfs. Markmið starfseminnar er að auka aðgengi Austfirðinga að vandaðri samtímalist og stuðla að dýpri þekkingu og skilningi á hlutverki myndlistar í samtímanum ásamt því að skapa örvandi vinnuumhverfi fyrir listamenn. Árið 2013 hlaut Skaftfell Eyrarrósina fyrir framúrskarandi menningarverkefni á starfssvæði Byggðastofnunar.

Í Skaftfelli er listamannaíbúð á efstu hæði fyrir gestalistamenn Skaftfells; á annarri hæð er sýningarsalur og lítil verslun með bókverkum, listaverkabókum og listaverkum; á jarðhæðinni er Bistró Skaftfells sem var hannað af Birni Roth, syni Dieters Roth, með uppáhalds Bistró Dieters í huga, en aðstaðan er leigð út til rekstraraðila. Skrifstofa Skaftfells er staðsett á Öldugötu 14

Upplýsingar um opnunartíma er að finna á heimasíðu Skaftfells

Deila
Aftur í menning & listir

Staðsetning / Upplýsingar

Finna á korti

Herðubreið
– menningar og félagsheimili

Allt árið

Herðubreið menningar- og félagsheimili Seyðisfjarðar hýsir ýmsar hátíðir, þar…

Lesa nánar

Heima
Collective

Allt árið

HEIMA er þverfagleg kommúna fyrir upprennandi og starfandi listamenn.…

Lesa nánar

Tvísöngur

Allt árið

Tvísöngur er hljóðskúlptúr eftir þýska listamanninn Lukas Kühne. Byggingarefni…

Lesa nánar

List
í Ljósi / Art in the light

Vetur

14. og 15. febrúar 2020 Listahátíðin List í ljósi…

Lesa nánar

LungA
skólinn

Vetur

LungA Skólinn er listalýðháskóli sem er staðsettur í Seyðisfjarðarbæ.…

Lesa nánar

Tækniminjasafn
Austurlands

All year Allt árið

Þann 18. desember 2020 féll stór aurskriða á safnasvæði…

Lesa nánar

Smiðjuhátíð
Tækniminjasafnsins

Sumar

Smiðjuhátíðin í Tækniminjasafni Austurlands er haldin seinni partinn í…

Lesa nánar

Haustroði

Vetur Winter

Haustroði er markaðs- og uppskeruhátíð fjölskyldunnar. Haustinu er fagnað…

Lesa nánar

Hýr
halarófa – Gleðiganga líka á Seyðisfirði

Sumar

Af hverju Gleðiganga líka á Seyðisfirði? Þetta byrjaði allt…

Lesa nánar

Ströndin
Studio

By request Eftir beiðni Sumar Summer

Ströndin stúdíó er tilrauna- og fræðslumiðstöð fyrir ljósmyndun staðsett…

Lesa nánar

Fjarðarselsvirkjun

Eftir beiðni Sumar

Fjarðarselsvirkjun er elsta starfandi virkjunin á Íslandi, stofnsett 1913,…

Lesa nánar