Upplýsingamiðstöð
Upplýsingamiðstöð Seyðisfjarðar er staðsett í Ferjuhúsi, að Ferjuleiru 1.
Opnunartímar:
9:00-16:00 virka daga
Miðstöðin er einnig opin þann tíma sem skemmtiferðaskip liggur í höfn, hægt er að sjá lista yfir skipakomur hér.
Í upplýsingamiðstöðinni er hægt að fá ferðabæklinga af öllu landinu, götu- og göngukort, frímerki, póstkort, og fleira. Í ferjuhúsinu eru salerni, frí þráðlaus nettenging fyrir gesti, minjagripaverslun og lítil kaffitería. Ferjuhúsið nýtist einnig sem biðstöð fyrir farþega Norrænu. Heyrðu í okkur!
472 1551 / [email protected]
Staðsetning / Upplýsingar
- Ferjuleira 1, 710 Seyðisfjörður
- Sími: +354 472 1551
- Netfang: [email protected]
- www.visitseydisfjordur.com