Seyðisfjarðarkirkja

Bláa Kirkjan á Seyðisfirði er orðin ein af þekktustu byggingum á Íslandi. Með hinn sérstaka bláa lit og fallegan byggingarstíl hefur kirkjan skapað sér sess sem vinsæll ferðamannastaður.  Kirkjan var upphaflega á Dvergasteini og 1882 var heimilað með lögum að flytja hana á Vestdalseyri. Fyrst var kirkjan reist á hjalla ofan við byggðina á Vestdalseyri en hún fauk um koll í ofsaveðri 1894. Kirkjan var endurreist niðri á eyrinni og stóð þar til 1920 er hún var flutt á núverandi stað í hjarta Seyðisfjarðar. 1989 skemmdist kirkjan í eldi sem kviknaði þegar unnið var að endurbótum á húsinu. Pípuorgel sem sett var upp árið 1987 gjöreyðilagðist í eldinum en í dag er í kirkjunni samskonar orgel og það sem eyðilagðist.

Bláa Kirkjan er opinn fyrir gesti yfir sumartímann.

Hefðbundnir opnunartímar, júní – ágúst
Virka daga:
10:00–12.00 & 13:00–17:00 

Kirkjan er ávallt opin þegar skemmtiferðaskip eru í höfn

Deila
Aftur í afþreying

Staðsetning / Upplýsingar

Finna á korti

Exploring
Seyðisfjörður

Sumar

Exploring Seyðisfjörður er fjölskyldurekið fyrirtæki sem býður upp á…

Lesa nánar

Skaftfell
– Myndlistarmiðstöð Austurlands

Allt árið

Skaftfell, miðstöð myndlistar á Austurlandi, er staðsett við Austurveg…

Lesa nánar

Regnbogastræti

Allt árið

Árið 2016 tóku íbúar og starfsmenn sveitarfélagsins sig saman…

Lesa nánar

Herðubíó

Allt árið

Herðubíó er sjálfstætt kvikmyndahús með einn sýningarsal sem var…

Lesa nánar

Upplýsingamiðstöð

Allt árið

Upplýsingamiðstöð Seyðisfjarðar er staðsett í Ferjuhúsi, að Ferjuleiru 1.…

Lesa nánar

Sundhöll
Seyðisfjarðar

Allt árið

Notaleg innilaug með heitum pottum, sánu og miklum karakter.…

Lesa nánar

Íþróttamiðstöð
Seyðisfjarðar

Allt árið

Íþróttamiðstöð Seyðisfjarðar var formlega tekin í notkun 1. febrúar…

Lesa nánar

Tækniminjasafn
Austurlands

Allt árið

Opnunartímar Maí – september Mánudaga – laugardaga kl. 10…

Lesa nánar

Fjarðarselsvirkjun

Eftir beiðni

Fjarðarselsvirkjun er elsta starfandi virkjunin á Íslandi, stofnsett 1913,…

Lesa nánar

Skíðasvæðið
í Stafdal

Vetur

Möguleikarnir eru endalausir í Stafdal og er svæðið eitt…

Lesa nánar

Golf
á Hagavelli

Sumar Summer

Rétt við Fjarðarsel er golfvöllurinn Hagavöllur. Mikil uppbygging hefur…

Lesa nánar