Upplýsingamiðstöð

Upplýsingamiðstöð Seyðisfjarðar er staðsett í Ferjuhúsi, að Ferjuleiru 1.

Opnunartímar:
1. maí – 30.september:  8:00-16:00 virka daga
1. október – 30.april: 12:30-16:00 (þriðjudaga og miðvikudaga er upplýsingamiðstöðin opin frá 08:00-16:00)

Miðstöðin er einnig opin þann tíma sem skemmtiferðaskip liggur í höfn, hægt er að sjá lista yfir skipakomur hér.

Í upplýsingamiðstöðinni er hægt að fá ferðabæklinga af öllu landinu, götu- og göngukort, frímerki, póstkort, og fleira. Í ferjuhúsinu eru salerni, frí þráðlaus nettenging fyrir gesti, minjagripaverslun og lítil kaffitería sem opin er við komur og brottfarir skipa og ferja. Ferjuhúsið nýtist einnig sem biðstöð fyrir farþega Norrænu og rútufarþega Ferðaþjónustu Austurlands.

Upplýsingamiðstöð Seyðisfjarðar er rekin af Seyðisfjarðarkaupastað sem einnig rekur Tjaldsvæðið á Seyðisfirði.

Heyrðu í okkur!
472 1551 / [email protected]

Deila
Aftur í afþreying

Staðsetning / Upplýsingar

Finna á korti

Kajakferðir

Sumar Summer

Hlynur Oddsson hefur mikla reynslu af kajaksiglingum og þekkir…

Lesa nánar

Sundhöll
Seyðisfjarðar

Allt árið

Notaleg innilaug með heitum pottum, sánu og miklum karakter.…

Lesa nánar

Íþróttamiðstöð
Seyðisfjarðar

Allt árið

Íþróttamiðstöð Seyðisfjarðar var formlega tekin í notkun 1. febrúar…

Lesa nánar

Tækniminjasafn
Austurlands

Eftir beiðni Sumar

Tækniminjasafn Austurlands fjallar um sögu Íslands með áherslu á…

Lesa nánar

Fjarðarselsvirkjun

Eftir beiðni

Fjarðarselsvirkjun er elsta starfandi virkjunin á Íslandi, stofnsett 1913,…

Lesa nánar

Tvísöngur

Allt árið

Tvísöngur er hljóðskúlptúr eftir þýska listamanninn Lukas Kühne. Byggingarefni…

Lesa nánar

Seyðisfjarðarkirkja

Allt árið

Bláa Kirkjan á Seyðisfirði er orðin ein af þekktustu byggingum…

Lesa nánar

Austursigling

Eftir beiðni Sumar

Austursigling býður upp á bátsferðir um Seyðisfjörð og nágrenni.…

Lesa nánar

Skíðasvæðið
í Stafdal

Vetur

Möguleikarnir eru endalausir í Stafdal og er svæðið eitt…

Lesa nánar

Golf
á Hagavelli

Sumar

Rétt við Fjarðarsel er golfvöllurinn Hagavöllur. Mikil uppbygging hefur…

Lesa nánar