Exploring Seyðisfjörður

Exploring Seyðisfjörður er fjölskyldurekið fyrirtæki sem býður upp á skemmtilegar bátsferðir fyrir smærri hópa.

Báturinn tekur frá 2-8 farþega. Allir farþegar eiga kost á þurrbúningi og að sjálfsögðu björgunarvesti fyrir öll.

Exploring Seyðisfjörður bíður uppá þrjár gerðir ferða, hver ferð er um það bil tvær klukkustundir:

  • Fugla-, og hellaskoðun
    • Kannaðu stórkostlegt fuglalíf á Seyðisfirði. Tveggja tíma leiðangur með stórbrotnu landslagi þar sem varp og fjölskrúðugt fuglalíf er haft fyrir sjónum
  • Víkingaslóð 
    • Ferð um firðina í kring sem hafa verið í eiði síðan á síðustu öld. Þekkt kennileiti frá miðöldum.
  • Brot af því besta
    • Einstök ferð þar sem fallegir og merkir staðir eru heimsóttir – farþegar fá brot af því besta.
Deila
Aftur í afþreying

Skaftfell
– Myndlistarmiðstöð Austurlands

Allt árið

Skaftfell, miðstöð myndlistar á Austurlandi, er staðsett við Austurveg…

Lesa nánar

Regnbogastræti

Allt árið

Árið 2016 tóku íbúar og starfsmenn sveitarfélagsins sig saman…

Lesa nánar

Herðubíó

Allt árið

Herðubíó er sjálfstætt kvikmyndahús með einn sýningarsal sem var…

Lesa nánar

Upplýsingamiðstöð

Allt árið

Upplýsingamiðstöð Seyðisfjarðar er staðsett í Ferjuhúsi, að Ferjuleiru 1.…

Lesa nánar

Sundhöll
Seyðisfjarðar

Allt árið

Notaleg innilaug með heitum pottum, sánu og miklum karakter.…

Lesa nánar

Íþróttamiðstöð
Seyðisfjarðar

Allt árið

Íþróttamiðstöð Seyðisfjarðar var formlega tekin í notkun 1. febrúar…

Lesa nánar

Tækniminjasafn
Austurlands

Allt árið

Opnunartímar Maí – september Mánudaga – laugardaga kl. 10…

Lesa nánar

Seyðisfjarðarkirkja

Allt árið

Bláa Kirkjan á Seyðisfirði er orðin ein af þekktustu byggingum…

Lesa nánar

Skíðasvæðið
í Stafdal

Vetur

Möguleikarnir eru endalausir í Stafdal og er svæðið eitt…

Lesa nánar

Golf
á Hagavelli

Sumar Summer

Rétt við Fjarðarsel er golfvöllurinn Hagavöllur. Mikil uppbygging hefur…

Lesa nánar