Fjarðarselsvirkjun

Fjarðarselsvirkjun er elsta starfandi virkjunin á Íslandi, stofnsett 1913, og lítt breytt frá upphafi. Það út af fyrir sig gerir hana mjög forvitnilega. En auk þess er hún ein af þremur til fjórum virkjunum sem mörkuðu afgerandi mest tímamót á öldinni. Meðal annars var hún fyrsta riðstraumsvirkjunin og frá henni var lagður fyrsti háspennustrengurinn. Ennfremur var hún aflstöð fyrstu bæjarveitunnar.

Fyrir 90 ára afmælið 2003 ákvað RARIK að leggja áherslu á það vægi sem virkjunin hefur í raforkusögu landsins og hafa hana til sýnis fyrir innlenda og erlenda gesti. Í því skyni var sett upp minjasýning í stöðvarhúsinu og stöðvarhúsið og næsta nágrenni lagfært. Nokkrum árum áður var virkjunarsvæðið endurskipulagt. Til þess að heimsækja Fjarðarselsvirkjun vinsamlegast hafið samband við Upplýsingamiðstöðina á Seyðisfirði.

Nálægð virkjunarinnar við Seyðisfjörð eykur einnig gildi hennar fyrir bæjarbúa og til dæmis eru hvammurinn og gilið hluti af útivistarsvæði Seyðfirðinga.

Deila
Aftur í menning & listir

Staðsetning / Upplýsingar

Finna á korti

More info

Herðubreið
– menningar og félagsheimili

Allt árið

Herðubreið menningar- og félagsheimili Seyðisfjarðar hýsir ýmsar hátíðir, þar…

Lesa nánar

Heima
Collective

Allt árið

HEIMA er þverfagleg kommúna fyrir upprennandi og starfandi listamenn.…

Lesa nánar

Tvísöngur

Allt árið

Tvísöngur er hljóðskúlptúr eftir þýska listamanninn Lukas Kühne. Byggingarefni…

Lesa nánar

List
í Ljósi / Art in the light

Vetur

14. og 15. febrúar 2020 Listahátíðin List í ljósi…

Lesa nánar

LungA
skólinn

Vetur

LungA Skólinn er listalýðháskóli sem er staðsettur í Seyðisfjarðarbæ.…

Lesa nánar

Tækniminjasafn
Austurlands

All year Allt árið

Þann 18. desember 2020 féll stór aurskriða á safnasvæði…

Lesa nánar

Smiðjuhátíð
Tækniminjasafnsins

Sumar

Smiðjuhátíðin í Tækniminjasafni Austurlands er haldin seinni partinn í…

Lesa nánar

Haustroði

Vetur Winter

Haustroði er markaðs- og uppskeruhátíð fjölskyldunnar. Haustinu er fagnað…

Lesa nánar

Hýr
halarófa – Gleðiganga líka á Seyðisfirði

Sumar

Af hverju Gleðiganga líka á Seyðisfirði? Þetta byrjaði allt…

Lesa nánar

Ströndin
Studio

By request Eftir beiðni Sumar Summer

Ströndin stúdíó er tilrauna- og fræðslumiðstöð fyrir ljósmyndun staðsett…

Lesa nánar

Skaftfell
– myndlistarmiðstöð Austurlands

All year Allt árið

Skaftfell, miðstöð myndlistar á Austurlandi, er staðsett við Austurveg…

Lesa nánar