LungA skólinn

LungA Skólinn er listalýðháskóli sem er staðsettur í Seyðisfjarðarbæ. Skólinn leggur helst áherslu á sjálfskoðun í gegnum listir og skapandi vinnu. Hópurinn hverju sinni fer í náið sameiginlegt ferðalag þar sem nemendur búa saman, elda saman, fagna saman og læra saman.

Á hverju vori og hausti hefst nýtt 12 vikna ævintýri þar sem hverjum og einum gefst tækifæri til þess að kafa ofan í hina ýmsu listmiðla og gera tilraunir undir leiðsögn valinkunna listamanna sem koma ferskir úr listaheiminum til kennslu. Í LungA skólanum gefst nemendum einnig tækifæri til þess að kynnast nýju fólki, þar á meðal sjálfum þér.

Allar listasmiðjurnar eru leiddar af starfandi listamönnum sem skapa rammana og kynna nemendur fyrir listinni í gegnum þeirra eigin vinnuaðferðir og hugmyndir.

Read more here: www.lungaschool.is

Deila
Aftur í menning & listir

Staðsetning / Upplýsingar

Finna á korti

Herðubreið
– menningar og félagsheimili

Allt árið

Herðubreið menningar- og félagsheimili Seyðisfjarðar hýsir ýmsar hátíðir, þar…

Lesa nánar

Heima
Collective

Allt árið

HEIMA er þverfagleg kommúna fyrir upprennandi og starfandi listamenn.…

Lesa nánar

Tvísöngur

Allt árið

Tvísöngur er hljóðskúlptúr eftir þýska listamanninn Lukas Kühne. Byggingarefni…

Lesa nánar

List
í Ljósi / Art in the light

Vetur

14. og 15. febrúar 2020 Listahátíðin List í ljósi…

Lesa nánar

Tækniminjasafn
Austurlands

All year Allt árið

Þann 18. desember 2020 féll stór aurskriða á safnasvæði…

Lesa nánar

Smiðjuhátíð
Tækniminjasafnsins

Sumar

Smiðjuhátíðin í Tækniminjasafni Austurlands er haldin seinni partinn í…

Lesa nánar

Haustroði

Vetur Winter

Haustroði er markaðs- og uppskeruhátíð fjölskyldunnar. Haustinu er fagnað…

Lesa nánar

Hýr
halarófa – Gleðiganga líka á Seyðisfirði

Sumar

Af hverju Gleðiganga líka á Seyðisfirði? Þetta byrjaði allt…

Lesa nánar

Ströndin
Studio

By request Eftir beiðni Sumar Summer

Ströndin stúdíó er tilrauna- og fræðslumiðstöð fyrir ljósmyndun staðsett…

Lesa nánar

Skaftfell
– myndlistarmiðstöð Austurlands

All year Allt árið

Skaftfell, miðstöð myndlistar á Austurlandi, er staðsett við Austurveg…

Lesa nánar

Fjarðarselsvirkjun

Eftir beiðni Sumar

Fjarðarselsvirkjun er elsta starfandi virkjunin á Íslandi, stofnsett 1913,…

Lesa nánar