Ströndin Studio
Ströndin stúdíó er tilrauna- og fræðslumiðstöð fyrir ljósmyndun staðsett í gamalli fiskvinnslu á Seyðisfirði. Með ljósmyndunarsögu Seyðisfjarðar að leiðarljósi er markmið stúdíósins að framleiða, deila og rannsaka stafræna ljósmyndun á Austurlandi.
Stúdíóið stendur ýmist fyrir sýningum, framleiðslu og námskeiðum.
Ströndin er staður þar sem listamenn og gestir geta kynnt sér íslenska menningu og nátturu ásamt því að framleiða ljósmyndir á persónulegan hátt.
NÁMSKEIÐ
Farið er aftur að grundvallaratriðum ljósmyndunar. Námskeiðin leggja áherslu á tengingu við ljósmyndunarefnið ásamt því að prófa sig áfram með ljósnæm efni.
Frekari upplýsingar um námskeiðin má finna á: https://www.strondinstudio.com/workshops
Staðsetning / Upplýsingar
- Strandarvegur 23, 710 Seyðisfjörður
- Sími: +354 784-7884
- Netfang: [email protected]
- www.strondinstudio.com