Skaftfell – Myndlistarmiðstöð Austurlands

Skaftfell, miðstöð myndlistar á Austurlandi, er staðsett við Austurveg 42 á Seyðisfirði og er nafn stofnunarinnar dregið af þrílyfta timburhúsinu sem hýsir hana.

Miðstöðin var formlega opnuð árið 1998 og er starfsemin tileinkuð miðlun, viðgangi og framþróun myndlistar á Austurlandi í formi sýningarhalds, reksturs gestavinnustofu og fræðslustarfs. Markmið starfseminnar er að auka aðgengi Austfirðinga að vandaðri samtímalist og stuðla að dýpri þekkingu og skilningi á hlutverki myndlistar í samtímanum ásamt því að skapa örvandi vinnuumhverfi fyrir listamenn. Árið 2013 hlaut Skaftfell Eyrarrósina fyrir framúrskarandi menningarverkefni á starfssvæði Byggðastofnunar.

Í Skaftfelli er listamannaíbúð á efstu hæði fyrir gestalistamenn Skaftfells; á annarri hæð er sýningarsalur og lítil verslun með bókverkum, listaverkabókum og listaverkum; á jarðhæðinni er Bistró Skaftfells sem var hannað af Birni Roth, syni Dieters Roth, með uppáhalds Bistró Dieters í huga, en aðstaðan er leigð út til rekstraraðila. Skrifstofa Skaftfells er staðsett á Öldugötu 14

Upplýsingar um opnunartíma er að finna á heimasíðu Skaftfells

Deila
Aftur í afþreying

Staðsetning / Upplýsingar

Finna á korti

Exploring
Seyðisfjörður

Sumar

Exploring Seyðisfjörður er fjölskyldurekið fyrirtæki sem býður upp á…

Lesa nánar

Regnbogastræti

Allt árið

Árið 2016 tóku íbúar og starfsmenn sveitarfélagsins sig saman…

Lesa nánar

Herðubíó

Allt árið

Herðubíó er sjálfstætt kvikmyndahús með einn sýningarsal sem var…

Lesa nánar

Upplýsingamiðstöð

Allt árið

Upplýsingamiðstöð Seyðisfjarðar er staðsett í Ferjuhúsi, að Ferjuleiru 1.…

Lesa nánar

Sundhöll
Seyðisfjarðar

Allt árið

Notaleg innilaug með heitum pottum, sánu og miklum karakter.…

Lesa nánar

Íþróttamiðstöð
Seyðisfjarðar

Allt árið

Íþróttamiðstöð Seyðisfjarðar var formlega tekin í notkun 1. febrúar…

Lesa nánar

Tækniminjasafn
Austurlands

Allt árið

Opnunartímar Maí – september Mánudaga – laugardaga kl. 10…

Lesa nánar

Seyðisfjarðarkirkja

Allt árið

Bláa Kirkjan á Seyðisfirði er orðin ein af þekktustu byggingum…

Lesa nánar

Skíðasvæðið
í Stafdal

Vetur

Möguleikarnir eru endalausir í Stafdal og er svæðið eitt…

Lesa nánar

Golf
á Hagavelli

Sumar Summer

Rétt við Fjarðarsel er golfvöllurinn Hagavöllur. Mikil uppbygging hefur…

Lesa nánar