Exploring Seyðisfjörður
Exploring Seyðisfjörður er fjölskyldurekið fyrirtæki sem býður upp á skemmtilegar bátsferðir fyrir smærri hópa.
Báturinn tekur frá 2-8 farþega. Allir farþegar eiga kost á þurrbúningi og að sjálfsögðu björgunarvesti fyrir öll.
Exploring Seyðisfjörður bíður uppá þrjár gerðir ferða, hver ferð er um það bil tvær klukkustundir:
- Fugla-, og hellaskoðun
- Kannaðu stórkostlegt fuglalíf á Seyðisfirði. Tveggja tíma leiðangur með stórbrotnu landslagi þar sem varp og fjölskrúðugt fuglalíf er haft fyrir sjónum
- Víkingaslóð
- Ferð um firðina í kring sem hafa verið í eiði síðan á síðustu öld. Þekkt kennileiti frá miðöldum.
- Brot af því besta
- Einstök ferð þar sem fallegir og merkir staðir eru heimsóttir – farþegar fá brot af því besta.