Íþróttamiðstöð Seyðisfjarðar
Íþróttamiðstöð Seyðisfjarðar var formlega tekin í notkun 1. febrúar 1999. Í stöðinni er löglegur handboltavöllur, 5 badmintonvellir, 2 körfuboltavellir og 5 bocciavellir. Einnig er góður tækjasalur til líkamsræktar, gufa og heitur pottur.
Opnunartímar, vetur: 1. september – 31. maí
Mánudaga–Fimmtudaga: 06:00–20:00.
Föstudaga: 06:00–19:00.
Laugardaga: 10:00–14:00.
Opnunartímar, sumar: 1. júní – 31. ágúst
Mánudaga–Fimmtudaga: 08:00–20:00.
Föstudaga: 08:00–19:00.
Deila Aftur í afþreying
Staðsetning / Upplýsingar
- Suðurgata 5 | 710 Seyðisfjörður
- Sími: +354 472-1501
- Netfang: [email protected]
- www.facebook.com/ithrottamidstodsfk