Ef þú villt hljóta nafnbótina “Fjallagarpur Seyðisfjarðar”, skaltu koma við…
Brimnes
Keyrt er 10 km frá miðbænum út að bóndabænum Selsstöðum og er gengið þaðan eftir gömlum jeppaslóða.
Brimnes er út í fjarðarmynni á norðurströnd Seyðisfjarðar. Á öldum áður var það ein öflugasta útgerð sem fyrirfannst á austfjörðum. Tóftir gamalla bygginga má sjá þar í einstaklega fallegu umhverfi, þar er einnig viti. Gönguferð í góðu veðri er þeim ógleymanleg sem hana fara.
Fjarlægð: 5,5 km
Hægt er að kaupa gönguleiðakort í Upplýsingamiðstöð Seyðisfjarðar
Deila Back to hikesStaðsetning / Upplýsingar
Tindarnir
sjö

Tvísöngur

Tvísöngur er hljóðskúlptúr eftir þýska listamanninn Lukas Kühne. Tvísöngur er öllum…
Fjallkonustígur

Gönguferð um Vestdal, að Vestdalsvatni og að skúta Fjallkonunnar.…
Austdalur
– Skálanes

Létt og skemmtileg ganga á láglendi frá bílastæði við…
Fossaganga

Gönguferð með Fjarðará Ánægjuleg, auðveld ganga frá hjarta bæjarins…
Búðarárfoss

Auðveld ganga upp að Búðarárfossi. Á leiðinni er upplagt…