Tvísöngur

Tvísöngur er hljóðskúlptúr eftir þýska listamanninn Lukas Kühne.

Tvísöngur er öllum opinn. Verkinu var valinn staður á sléttum bala á kyrrlátum stað í fjallshlíðinni með útsýni yfir fjörðinn. Verkið býður upp á hljóðræna upplifun sem virkja má til söngs og hljóðtilrauna einstaklinga og hópa í einveru, í samsöng, til eigin yndisauka eða fyrir áheyrendur.

Til að fara að Tvísöng þarf að ganga malarveg sem liggur á móti fiskvinnslunni Brimberg í 15-20 mín.
Frá Tvísöng er einnig hægt að ganga áfram upp á Neðri Botna og þaðan áfram að Nautaklauf, Botnatjörn eða Dagmálalæk. Einnig er hægt að fikra sig upp að efri Botnum og þaðan áfram í fjallshlíðinni að Neðri Staf.

Deila
Back to hikes

Staðsetning / Upplýsingar

Finna á korti

Tindarnir
sjö

sumar

Ef þú villt hljóta nafnbótina “Fjallagarpur Seyðisfjarðar”, skaltu koma við…

Lesa nánar

Brimnes

sumar

Keyrt er 10 km frá miðbænum út að bóndabænum…

Lesa nánar

Fjallkonustígur

sumar

Gönguferð um Vestdal, að Vestdalsvatni og að skúta Fjallkonunnar.…

Lesa nánar

Austdalur
– Skálanes

sumar

Létt og skemmtileg ganga á láglendi frá bílastæði við…

Lesa nánar

Fossaganga

sumar

Gönguferð með Fjarðará Ánægjuleg, auðveld ganga frá hjarta bæjarins…

Lesa nánar

Búðarárfoss

allt árið

Auðveld ganga upp að Búðarárfossi. Á leiðinni er upplagt…

Lesa nánar