Media Luna er staðsett miðsvæðiðs á Seyðisfirði, aðeins um…
Lónsleira – íbúðir
Lónsleira leigir út fjórar íbúðir í tveimur nýbyggðum parhúsum. Húsin standa við lónið og eru í göngufæri frá allri þjónustu. Við hönnun húsanna var tekið mið af gömlu byggðinni á Seyðisfirði og jafnframt lögð áhersla á nútíma þægindi og glæsileika. Í hverri íbúð eru þrjú tveggja manna svefnherbergi, baðherbergi og setustofa með vel búnu eldhúsi þaðan sem gengið er út á rúmgóðan sólpall.
Að okkar mati henta íbúðirnar vel fyrir fjölskyldur og smærri hópa.
Staðsetning / Upplýsingar
- Lónsleira 7-9
- Sími: ++354 849 3381
- Netfang: [email protected]
- www.lonsleira.com
Media
Luna

Farfuglaheimilið
Hafaldan

Farfuglaheimlið Hafaldan hefur verið starfrækt síðan 1975 eða síðan…
Seydisfjördur
Guesthouse

Seydisfjordur Guesthouse er starfrækt í fyrrum póst- og símstöð Seyðisfjarðar…
Gistihús
Sillu

Gistihús Sillu býður upp á þrjú tveggja manna herbergi…
Tjaldsvæði

Tjaldsvæðið er staðsett í hjarta bæjarins, umgirt trjágróðri og…
Hótel
Aldan

Hótel Aldan er í þremur sögulegum húsum frá því…
Við
Lónið Guesthouse

Húsið, Norðurgata 8 Við Lónið – guesthouse, er staðsett…