Seydisfjördur Guesthouse

Seydisfjordur Guesthouse er starfrækt í fyrrum póst- og símstöð Seyðisfjarðar við Hafnargötu 4. Húsið var byggt 1972 og tók þá við sem nýtt aðsetur Pósts- og síma.

Seydisfjördur Guesthouse er vel staðsett við aðalgötuna í nálægð við hafnarsvæðið þar sem farþegaferjan Norröna leggst að. Boðið er upp á gistingu í 6 eins til fjögurra manna herbergjum með nýjum og notalegum rúmum. Fjögurra manna herbergi eru með tveimur rúmum og koju.

Aðgangur er að fullbúnu eldhúsi, þvottavél og þurrkara auk fríu þráðlausu neti.

Seydisfjordur Guesthouse er starfrækt allt árið um kring.

Deila
Aftur í gisting

Staðsetning / Upplýsingar

Finna á korti

Media
Luna

Allt árið

Media Luna er staðsett miðsvæðiðs á Seyðisfirði, aðeins um…

Lesa nánar

Farfuglaheimilið
Hafaldan

Sumar

Farfuglaheimlið Hafaldan hefur verið starfrækt síðan 1975 eða síðan…

Lesa nánar

Gistihús
Sillu

Allt árið

Gistihús Sillu býður upp á þrjú tveggja manna herbergi…

Lesa nánar

Tjaldsvæði

Sumar

Tjaldsvæðið er staðsett í hjarta bæjarins, umgirt trjágróðri og…

Lesa nánar

Hótel
Aldan

Allt árið

Hótel Aldan er í þremur sögulegum húsum frá því…

Lesa nánar

Lónsleira
– íbúðir

Allt árið

Lónsleira leigir út fjórar íbúðir í tveimur nýbyggðum parhúsum.…

Lesa nánar

Við
Lónið Guesthouse

Allt árið

Húsið, Norðurgata 8 Við Lónið – guesthouse, er staðsett…

Lesa nánar