Gistihús Sillu

Gistihús Sillu býður upp á þrjú tveggja manna herbergi sem staðsett eru á jarðhæð í friðsælu umhverfi. Herbergjunum fylgir uppábúin rúm og þráðlaust internet. Möguleiki er á að fá auka dýnu. Allir gestir hafa aðgang að fullbúnu eldhúsi, baðherbergi með baðkari og sturtu, sjónvarpsherbergi og rúmgóðri stofu. Að auki er boðið upp á aðgang að þvottavél og þurrkara.

Gistihús Sillu er opið allt árið.

Deila
Aftur í gisting

Staðsetning / Upplýsingar

Finna á korti

Media
Luna

Allt árið

Media Luna er staðsett miðsvæðiðs á Seyðisfirði, aðeins um…

Lesa nánar

Farfuglaheimilið
Hafaldan

Sumar

Farfuglaheimlið Hafaldan hefur verið starfrækt síðan 1975 eða síðan…

Lesa nánar

Seydisfjördur
Guesthouse

Allt árið

Seydisfjordur Guesthouse er starfrækt í fyrrum póst- og símstöð Seyðisfjarðar…

Lesa nánar

Tjaldsvæði

Sumar

Tjaldsvæðið er staðsett í hjarta bæjarins, umgirt trjágróðri og…

Lesa nánar

Hótel
Aldan

Allt árið

Hótel Aldan er í þremur sögulegum húsum frá því…

Lesa nánar

Lónsleira
– íbúðir

Allt árið

Lónsleira leigir út fjórar íbúðir í tveimur nýbyggðum parhúsum.…

Lesa nánar

Við
Lónið Guesthouse

Allt árið

Húsið, Norðurgata 8 Við Lónið – guesthouse, er staðsett…

Lesa nánar