Hótel Aldan

Hótel Aldan er í þremur sögulegum húsum frá því um aldamótin 1900. Eitt þeirra hýsir veitingastað og móttöku fyrir húsahótelið og er staðsett að Norðurgötu 2. Eitt húsanna er staðsett að Oddagötu 6, var byggt upphaflega sem hótel en hýsti lengst af bankastarfsemi. Þriðja húsið í húsahóteli er Hótel Snæfell, það hús hýsti áður m.a. pósthúsið.

Hótel Aldan býður upp á björt og sérinnréttuð herbergi með ókeypis Wi-Fi-Internet og flatskjásjónvarp með DVD-spilara. Öll herbergin á Hótel Öldunni eru innréttuð í annað hvort rómantískum- eða antíkstíl en þau eru búin seturými, minibar og te/kaffiaðbúnað. Þau eru öll með baðherbergi með baðkar eða sturtu.

Íslenskir à la carte-réttir eru framreiddir á veitingahúsi staðarins. Afli dagsins frá fiskimönnum staðarins er borinn fram í hádeginu. Kökur, léttar máltíðir og ítalskt kaffi eru seld á kaffihúsinu.
Morgunmatur er framreiddur frá 7:30-10:00 alla daga.

Móttakan er með ekta innréttingum í stíl annars áratugar síðustu aldar.
Starfsfólk Hótel Öldunnar getur hjálpað til við að skipuleggja tómstundir á borð við kajaksiglingar, siglingar og stangveiði. Hægt er að leggja ókeypis á staðnum.

Deila
Aftur í gisting

Staðsetning / Upplýsingar

Finna á korti

More info

Media
Luna

Allt árið

Media Luna er staðsett miðsvæðiðs á Seyðisfirði, aðeins um…

Lesa nánar

Farfuglaheimilið
Hafaldan

Sumar

Farfuglaheimlið Hafaldan hefur verið starfrækt síðan 1975 eða síðan…

Lesa nánar

Seydisfjördur
Guesthouse

Allt árið

Seydisfjordur Guesthouse er starfrækt í fyrrum póst- og símstöð Seyðisfjarðar…

Lesa nánar

Gistihús
Sillu

Allt árið

Gistihús Sillu býður upp á þrjú tveggja manna herbergi…

Lesa nánar

Tjaldsvæði

Sumar

Tjaldsvæðið er staðsett í hjarta bæjarins, umgirt trjágróðri og…

Lesa nánar

Lónsleira
– íbúðir

Allt árið

Lónsleira leigir út fjórar íbúðir í tveimur nýbyggðum parhúsum.…

Lesa nánar

Við
Lónið Guesthouse

Allt árið

Húsið, Norðurgata 8 Við Lónið – guesthouse, er staðsett…

Lesa nánar